Fara í innihald

Pelópsskagi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Á myndinni sést Grikkland í gulum lit en Pelópsskagi er litaður rauður.
Gervihnattamynd af Pelópsskaga.
Arkadía á Pelópsskaga.
Leikhúsið í Epidáros í Argólis á Pelópsskaga.

Pelópsskagi (stundum nefndur Pelópsey, á forngrísku: Πελοπόννησος, Peloponnesos) er stór skagi á Suðvestur-Grikklandi, sunnan Kórintuflóa. Skaginn er suðvestur af Attíkuskaga og tengist honum um Kórinþueiðið. Fjölmargar fornminjar eru á skaganum, svo sem á borgarstæðum fornu borganna Messenu, Mýkenu, Ólympíu, Pýloss, Spörtu, Tegeu og Tiryns. Við skagann er Pelópsskagastríðið kennt.

Árið 1893 var grafinn Kórinþu-skipaskurðurinn í gegnum skagann sem gerði hann í raun að eyju þó hann sé ekki talinn sem slík.

Landfræði

[breyta | breyta frumkóða]
Gervihnattamynd af Pelópsskaga með landsvæðaskiptingu.

Helstu borgir

[breyta | breyta frumkóða]

Helstu borgir Pelópsskaga eru:[1]

Neðanmálsgreinar

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Íbúafjöldi miðast við manntal árið 2011.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy