Fara í innihald

Fridtjof Nansen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fridtjof Nansen um 1890
Nansen á Seyðisfirði.

Fridtjof Wedel-Jarlsberg Nansen (f. 10. október 1861 - d. 13. maí 1930) var norskur landkönnuður og vísindamaður. Hann fékk friðarverðlaun Nóbels 1922. Á Íslandi er Fridtjof stundum nefndur Friðþjófur Nansen.

Nansen gegndi ýmsum stöðum um ævina. Var hann m.a. prófessor í dýrafræði og haffræði við Háskólann í Osló og var einn af þeim sem lögðu grunninn að nútíma taugafræði. Hann var einnig um tíma sendiherra Noregs í Bretlandi og var nefndur sem mögulegur forseti Noregs ef Norðmenn hefðu ekki tekið upp konungsríki þegar þeir slitu sambandi sínu við Svíþjóð 1905.

Ýmsir virðingaraukar

[breyta | breyta frumkóða]
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy