Fara í innihald

Vökvi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vökvi tekur form þess íláts sem hann er í.

Vökvi er efnafasi og efni í vökvaformi og er sagt fljótandi. Flest föst efni verða að vökva við nægjanlega háan hita, þ.e. við bræðslumark sitt. Vatn og kvikasilfur eru vökvar við stofuhita. Svonefndar lagarmálseiningar, t.d. lítri, mæla rúmtak vökva.

Vökvar teljast kvikefni og mynda yfirborð í opnum geymum, gagnstætt lofttegundum.

Línulegir eða njútónskir vökvar (enska: Newtonian fluids), t.d. vatn og loft, við algengan hita og þrýstiing, fylgja línulegu lögmáli Newtons um vökva, en ólínulegir vökvar gera það ekki.


pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy