Fara í innihald

Stóribjörn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Ursa Major)
Stóribjörn á stjörnukorti.

Stóribjörn (latína: Ursa Major) er stjörnumerki á norðurhimni. Stóribjörn er eitt af 48 stjörnumerkjum sem Kládíos Ptólemajos lýsti í fornöld. Hluti Stórabjarnar er stjörnusamstæða sem er oftast kölluð Karlsvagninn á íslensku, en gengur líka undir ýmsum öðrum nöfnum. Stóribjörn er pólhverft stjörumerki sem virðist snúast um punkt sem er yfir norðurpólnum. Tvær björtustu stjörnurnar í stjörnumerkinu, Dubhe og Merak, eru leiðarstjörnur sem vísa á Pólstjörnuna. Karlsvagninn og Pólstjarnan koma fyrir á fána Alaska.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy