Fara í innihald

Uppfinning

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Uppfinning er nýtt tæki eða aðferð sem leysir tæknilegt vandamál. Stundum eru uppfinningar byggðar á öðrum uppfinningum sem eru þegar til og stundum eru þær fullkomlega ný nýsköpun. Uppfinningar geta aukið þekkingu mannkyns og lífreynslu.

Hægt er að verja mjög nýstárlegar uppfinningar með einkaleyfi til þess að vernda hugmyndir uppfinningamanns.

Uppfinning er ólík uppgötvun, þar sem maður finnur eitthvað sem er þegar til.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy