Fara í innihald

Starbucks

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Starbucks kaffihús í Osaka í Japan.

Starbucks er bandarísk skyndibita og kaffihúsakeðja sem hefur verið starfandi frá árinu 1971 og er með höfuðsstöðvar í Seattle í Washingtonríki. Starbucks er með kaffihús í 80 löndum heimsins og hefur yfir 35 þúsund útibú starfrækt. Starbucks selur alls konar kaffidrykki, kalda drykki, bakkelsi og annan mat.

Starbucks á Íslandi

[breyta | breyta frumkóða]

Í desember árið 2012 tilkynnti Starbucks fyrst um opnun á Íslandi og skráði vörumerki sitt.[1] Ekkert fleira fréttist um þessi áform. Árið 2018 byrjaði Starbucks að selja kaffi sitt í ýmsum matvöruverslunum og bensínsstöðum, án þess þó að opna opinber útibú.[2] Í ágúst 2024 var það tilkynnt að Berjaya Food In­ternati­onal hyggðist ætla opna og reka Starbucks á Íslandi.[3][4]

Tilvitnanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Pétursdóttir, Lillý Valgerður (12. desember 2012). „Starbucks kannar Ísland - Vísir“. visir.is. Sótt 4. ágúst 2024.
  2. „Reykjavik Iceland Apr 2018 Starbucks On Stock Photo 1167317377“. Shutterstock (enska). Sótt 4. ágúst 2024.
  3. Ragnarsson, Rafn Ágúst (8. apríl 2024). „Starbucks opnar á Ís­landi - Vísir“. visir.is. Sótt 4. ágúst 2024.
  4. Ragnarsson, Rafn Ágúst (8. maí 2024). „Starbucks kemur til Ís­lands - Vísir“. visir.is. Sótt 5. ágúst 2024.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy