Fara í innihald

Solingen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Solingen.

Solingen er borg í sambandsríkinu Norðurrín-Vestfalía í Þýskalandi. Hún er rétt suður af Wuppertal, 25 km austur af Düsseldorf og suður af Ruhr-svæðinu. Íbúar voru um 160.000 árið 2020. Solingen hefur verið kölluð Borg blaðanna en þar er þekkt framleiðsla á hnífum, sverðum, skærum og rakblöðum. Gamli bærinn gjöreyðilagðist í seinni heimsstyrjöld.

Müngstener-lestarbrúin sem tengir Solingen við borgina Remscheid er hæsta lestarbrú landsins eða 107 metrar.

Bergischer HC er handboltalið borgarinnar.

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy