Fara í innihald

Sheffield Wednesday F.C.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sheffield Wednesday Football Club
Fullt nafn Sheffield Wednesday Football Club
Gælunafn/nöfn The Owls (Uglurnar)
Stytt nafn SWFC
Stofnað 1867
Leikvöllur Hillsborough Stadium
Stærð 39.732
Knattspyrnustjóri Xisco Munos
Deild League One
2022/2023 3. af 24 (upp um deild)
Heimabúningur
Útibúningur

Sheffield Wednesday Football Club er enskt knattspyrnulið frá Sheffield á mið-Englandi. Liðið spilar í League One. Það var stofnað árið 1867 sem hliðarverkefni krikketliðsins The Wednesday Cricket Club og hét það fyrst um sinn Wednesday Football Club. Liðið hefur oftast spilað í efstu deild en hefur ekki verið þar síðan árið 2000. Það hefur unnið 4 deildartitla, 3 FA bikara og einn deildabikar.

  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy