Fara í innihald

Sestriere

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sestriere er sveitarfélag í Torino-héraði á Ítalíu. Þar búa um 850 manns.

Á 4. áratug síðustu aldar byggði Giovanni Agnelli (stofnandi Fiat) tvö hótel og skíðalyftur í bænum. Seinna kom einnig skíðastökkspallur, annað hótel og fleiri skíðalyftur. Á veturnar eru þar haldin mót í heimsbikarnum í ólíkum alpagreinum og í febrúar 2006 fóru keppnir í alpagreinum á Vetrar-ÓL 2006 fram þar.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy