Fara í innihald

Slétta (rúmfræði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Plan)

Slétta eða plan er eitt af grunnhugtökum rúmfræðinnar og á við flöt í þrívíðu rúmi, sem hefur enga dýpt. Hin grunnhugtökin eru punktur og lína. Einfaldasta dæmið er hlutrúmið , sem er tvívítt. Sléttur í hærri víddum en eru kölluð háplön.

Slétta er spönnuð af tveimur línulega óháðum vigrum, t.d. a og b. Slétta, sem fer um punktinn c, er mengi allra vigra sem rita má þannig:

,

þar sem að s og t eru stikar.

Skipta má sléttu í tvívíðu rúmi með línu í tvær hálfsléttur.

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy