Fara í innihald

New Jersey

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
New Jersey
State of New Jersey
Fáni New Jersey
Opinbert innsigli New Jersey
Viðurnefni: 
The Garden State
Kjörorð: 
Liberty and prosperity (frelsi og farsæld)
New Jersey merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Staðsetning New Jersey í Bandaríkjunum
Land Bandaríkin
Varð opinbert fylki18. desember 1787; fyrir 237 árum (1787-12-18) (3. fylkið)
HöfuðborgTrenton
Stærsta borgNewark
Stærsta sýslaBergen
Stjórnarfar
 • FylkisstjóriPhil Murphy (D)
 • VarafylkisstjóriTahesha Way (D)
Þingmenn
öldungadeildar
  • Bob Menendez (D)
  • Cory Booker (D)
Þingmenn
fulltrúadeildar
Flatarmál
 • Samtals22.591,38 km2
 • Land19.047,34 km2
 • Vatn3.544,04 km2  (15,7%)
 • Sæti47. sæti
Stærð
 • Lengd273 km
 • Breidd112 km
Hæð yfir sjávarmáli
80 m
Hæsti punktur

(High Point)
549,6 m
Lægsti punktur0 m
Mannfjöldi
 (2020)[1]
 • Samtals9.288.994
 • Sæti11. sæti
 • Þéttleiki487,6/km2
  • Sæti1. sæti
Heiti íbúaNew Jerseyan, New Jerseyite
Tungumál
 • Opinbert tungumálEkkert
TímabeltiUTC−05:00 (EST)
 • SumartímiUTC−04:00 (EDT)
Póstnúmer
NJ
ISO 3166 kóðiUS-NJ
StyttingN.J.
Breiddargráða38°56'N til 41°21'N
Lengdargráða73°54'V til 75°34'V
Vefsíðanj.gov
Kort.

New Jersey er fylki á austurströnd Bandaríkjanna. Það liggur að New York í norðri, Pennsylvaníu í vestri, Delaware í vestri og suðri og Atlantshafi í austri. Flatarmál New Jersey er 22.588 ferkílómetrar. Fylkið er fjórða minnsta en þéttbýlasta fylki Bandaríkjanna. Í New Jersey búa um 9,29 milljónir (2020).

Höfuðborg fylkisins heitir Trenton en stærsta borgin er Newark.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „QuickFacts New Jersey“. United States Census Bureau. Afrit af uppruna á 18. júlí 2021. Sótt 4. mars 2023.
  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy