Fara í innihald

MTV Europe Music-verðlaunin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
MTV Europe Music Awards
Veitt fyrirTónlist og dægurmenningu
StaðsetningMismunandi
LandLönd í Evrópu
UmsjónParamount International Networks
Fyrst veitt24. nóvember 1994; fyrir 29 árum (1994-11-24)
Vefsíðamtvema.com

MTV Europe Music-verðlaunin (áður kölluð MTV European Music Awards, stytt sem MTV EMA) er verðlaunahátíð í umsjón Paramount International Networks sem heiðra listamenn og tónlist. Þau voru upprunalega búin til sem önnur útgáfa af MTV Video Music-verðlaununum sem eru haldin í Bandaríkjunum. MTV EMA fara fram í mismunandi Evrópulandi á hverju ári. Fyrsta afhendingin var haldin árið 1994 hjá Brandenborgarhliðinu í Berlín, Þýskalandi, fimm árum eftir fall Berlínarmúrsins.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy