Fara í innihald

Kangxi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kangxi

Kangxi (kínverska: 康熙帝; pinyin: Kāngxīdì; Wade-Giles: K'ang-hsi-ti; mansjúríska: Enkh Amgalan Khaan, 4. maí, 165420. desember, 1722) var þriðji keisari Kingveldisins og annar í röð þeirra sem ríkti yfir hinu sögulega Kína. Hann ríkti í 61 ár og er þar með sá keisari Kína sem ríkt hefur lengst og einn af þaulsætnustu þjóðarleiðtogum sögunnar.

Kangxi tók við völdum aðeins sjö ára gamall og framan af var stjórnin í höndum fjögurra fjárhaldsmanna og keisaraekkjunnar Xiaozhuang. Ríkisár Kangxis einkenndust af friði að mestu eftir áratugalangar borgarastyrjaldir. Hann vann sigur á Lénsveldunum þremur, útlagastjórn sjóræningjans Zheng Jing á Tævan og Rússaveldi í norðvestri þar sem Kína stækkaði landamæri sín svo þau náðu yfir það sem í dag nefnist Mongólía.


Fyrirrennari:
Shunzhi
Keisari Kína
(1661 – 1722)
Eftirmaður:
Yongzheng


  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy