Fara í innihald

Guarana

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Guarana

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Angiosperms
(óraðað) Eudicots
(óraðað) Rosids
Ættbálkur: Sápuberjabálkur (Sapindales)
Ætt: Sápuberjaætt (Sapindaceae)
Ættkvísl: Paullinia
Tegund:
P. cupana

Tvínefni
Paullinia cupana
Kunth

Guarana (fræðiheiti: Paullinia cupana) er klifurjurt sem er hlynur af sápuberjaætt (Sapindaceae) sem er upprunalega frá Amazonsvæðinu og er algeng í Brasilíu. Guarana-jurtin er með stór laufblöð og er þekktust fyrir ávexti sína sem eru á stærð við kaffibaunir. Guarana-baunir innihalda tvöfalt meira koffín en kaffibaunir. Guarana-ávextir eru brúnir eða rauðleitir og innihalda svört fræ með hvítu fræhulstri og líkjast augnsteinum.

Guarana gosdrykkur í Brasilíu.

Guarana er notað í sæta drykki, gosdrykki og orkudrykki eða gleypt í hylkjum. Stærsti hluti af koffínneyslu í Suður-Ameríku kemur úr guarana. Brasilía er þriðji stærsti neytandi gosdrykkja í heiminum og þar er framleiddir margir drykkir úr guarana.

Guarana hefur frá alda öðli verið notað af frumbyggjum í Amazon og Paraguay. Samkvæmt þjóðtrú á Guð að hafa drepið barn og í sárabætur að hafa tekið vinstra augað úr barninu og sáð því í skóginn og þannig varð til guarana villiafbrigði. Guðinn sáði hægra auga barnsins í þorpið og þannig varð til ræktaða afbrigðið af guarana. Fræin úr Guarana eru þurrkuð og möluð. Fræin eru notuð meðal annars í guarana-brauð.

Guarana fræduft
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy