Fara í innihald

Furuvoðvespa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Furuvoðvespa
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Æðvængjur (Hymenoptera)
Ætt: Voðvespnaætt (Pamphiliidae)
Ættkvísl: Acantholyda
Tegund:
A. erythrocephala

Tvínefni
Acantholyda erythrocephala
(Linnaeus, 1758)
Samheiti
  • Acantholyda grangeoni Riou, 1999[1]
  • Tenthredo erythrocephala Linnaeus, 1758

Furuvoðvespa (fræðiheiti: Acantholyda erythrocephala[2]), einnig nefnd furuþéla er tegund af sagvespum. Hún er ættuð frá Evrópu en er komin til Norður-Ameríku þar sem hún er álitin ágeng tegund.[3] Í Evrópu sníkja flugur af tegundinni Myxexoristops hertingi á henni svo hún veldur litlum skaða þar.[4][5][6] Á Íslandi hefur hún fundist á Suðvesturlandi.[7]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Nel, André (2004). „New and poorly known Cenozoic sawflies of France (Hymenoptera, Tenthredinoidea, Pamphilioidea)“. Deutsche Entomologische Zeitschrift. 51 (2): 253–269. doi:10.1002/mmnd.20040510208.
  2. Dyntaxa Acantholyda erythrocephala
  3. Acantholyda erythrocephala: Pine False Webworm“. BugGuide. Iowa State University. Sótt 14. júní 2017.
  4. Mason, Peter G.; Gillespie, David R. (2013). Biological Control Programmes in Canada 2001–2012. CABI. bls. 54–55. ISBN 978-1-78064-257-4.
  5. „Pine false webworm“. Natural Resources Canada. Sótt 14. júní 2017.
  6. Castello, John D.; Teale, Stephen A. (2011). Forest Health: An Integrated Perspective. Cambridge University Press. bls. 98. ISBN 978-1-139-50048-7.
  7. Furuvoðvespa Náttúrufræðistofnun Íslands
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy