Fara í innihald

Erekþeion

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Erekþeion séð frá suðri

Erekþeion (gríska Έρέχθειον, Erekþeion) er hof á Akrópólishæð í Aþenu.

Hofið var byggð til að koma í staðinn fyrir Eldra hof Aþenu og var líka tileinkað og skírt í höfuðið á Erekþeifi. Sá var einn af þjóðsögulegu konungum Aþenu, seinna gerður að guði og stundum líkt við sjálfan Póseidon. Það var byrjað að byggja það í Níkiasfriðinum (421415 f.Kr.) en var svo truflað vegna endurupptöku stríðsins og var ekki lokið við það fyrr en um 406 f.Kr. Á þeim tíma tók það við hlutverki Eldra hofi Aþenu og var tileinkað Aþenu Polias. Hofið er sagt vera byggt á staðsetningunni þar sem Póseidon rak stafinn sinn í stein til að fá sjó flæða fram og þar sem Aþena lét olívutré vaxa.

Karýatids-veröndin

Það hefur forsal á austurhliðinni, risaverönd á norðurhliðinni og hina frægu-Karýatids verönd á suðurhliðinni, með súlum sem mynda konur. Aðalhofið var skipt í tvo hluta, tileinkað dýrkun tveggja aðalguða Attíku, Aþenu og Póseidon-Erekþeifi. Myndræma, hugsanlega að sýna fæðingu Erekþeifs, prýðir ytra borð byggingunnar.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy