Fara í innihald

Dreifiregla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dreifni er eiginleiki tvístæðra aðgerða[1] í stærðfræði og hreinni algebru sem veldur dreifireglunni.[1]

Skilgreining

[breyta | breyta frumkóða]

Fyrir tvær tvístæðar aðgerðir ⊙ og ⊕ yfir mengið M þá er sagt að:[1]

  • Reikniaðgerðin ⊙ sé dreifin yfir ⊕ frá vinstri eða að ⊙ og ⊕ fullnægi vinstri dreifireglunni[2] eða dreifireglunni frá vinstri ef fyrir hvert stak x, y og z í M gildir:[1]
  • Reikniaðgerðin ⊙ sé dreifin yfir ⊕ frá hægri eða að ⊙ og ⊕ fullnægi hægri dreifireglunni[3] eða dreifireglunni frá hægri ef fyrir hvert stak x, y og z í M gildir:[1]
  • Reikniaðgerðin ⊙ sé dreifin yfir ⊕, eða að ⊙ og ⊕ fullnægi dreifireglunni ef ⊙ fullnægir er dreifin yfir ⊕ frá vinstri og hægri.[1]

Aðgerðir sem meðal annars teljast dreifnar:[1]

  • Margföldun talna yfir samlagningu talna:
    og
  • Sniðmengi yfir sammengi:[1]
    og
  • Sammengi yfir sniðmengi:[1]
    og

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy