Fara í innihald

Bridgetown

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Chamberlain Bridge í Bridgetown

Bridgetown er höfuðborg og stærsta borg Barbados með um 110 þúsund íbúa. Hún er á suðvesturströnd eyjarinnar. Alþjóðaflugvöllurinn Grantley Adams-flugvöllur er um 16 km suðvestan við miðborgina. Borgin var stofnuð af breskum landnemum á fyrri hluta 17. aldar. Árið 1824 varð bærinn biskupsstóll Barbados og Kulborðseyja og fékk við það borgarréttindi. Á 19. öld var borgin stjórnarsetur bresku nýlendnanna á Kulborðseyjum. Engin sveitarstjórn er í Bridgetown en borginni er stjórnað af þingi Barbados.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy