Fara í innihald

Blóðkreppusótt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Blóðkreppusótt (einnig nefnd blóðfallssótt og blóðsótt) er algeng og alvarleg tegund niðurgangs þar sem blóð sést í saurnum. Einnig fylgjast krampar í görnunum oft að.

Sóttin orsakast af því að fólk leggur sér til matar óhrein matvæli með sýklum. Sóttin orsakast ekki af vírus heldur ýmist bakteríu (Shigellosis - Shigella bakteríur) eða örkvikindum - svonefndum amöbum - Entamoeba histolytica.


  Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy