Fara í innihald

Bikarblöð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hlutar fullþroska blóms: 1 - blómstilkur, 2 - stoðblað, 3 - bikarblað, 4 - krónublað, 5 - frævill, 6 - fræva, 7 - laufblað
Bikarblöð í Ludwigia octovalvis

Bikarblöð (eða bikar) eru hluti blómsins sem umkringja og vernda blómhnappinn. Bikarblöð eru í raun ummynduð laufblöð, því að þau líkjast einna helst venjulegum laufblöðum og eru oftast græn.

  • Geir Gígja (1961). Grasafræði. Reykjavík: Ríkisútgáfa námsbóka. bls. 126.
  • Hörður Kristinsson (2012). Íslenska plöntuhandbókin - Blómplöntur og byrkningar (3. útgáfa). Reykjavík: Mál og menning. bls. 364. ISBN 9979-3-1727-2.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy