Fara í innihald

Bermúdeyskur dalur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bermúdeyskur dalur
LandBermúda
Skiptist í100 sent
ISO 4217-kóðiBMD
Skammstöfun$ / BD$
Mynt1, 5, 10 & 25 sent, 1 dalur
Seðlar2, 5, 10, 20, 50, 100 dalir

Bermúdeyskur dalur er núverandi gjaldmiðill Bermúda og hefur verið notaður þar síðan árið 1970. Hann er tengdur við Bandaríkjadal á genginu 1. Einn dalur skiptist í 100 sent. Algengasta táknið fyrir bermúdeyskan dal er $ en jafnframt er notað BD$ til þess að forðast rugling við aðra dali. Dalurinn er ekki notaður í alþjóðaviðskiptum.

  Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy