Fara í innihald

Beltasveðja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Beltasveðja
Kvenfluga að bora með varppípunni
Kvenfluga að bora með varppípunni
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Undirflokkur: Vængberar (Pterygota)
Yfirættbálkur: Innvængjur (Endopterygota)
Ættbálkur: Æðvængjur (Hymenoptera)
Ætt: Trjávespnaætt Siricidae
Ættkvísl: Urocerus
Tegund:
U. gigas

Tvínefni
Urocerus gigas
Linnaeus, 1758
Samheiti

Beltasveðja (fræðiheiti: Urocerus gigas) er tegund af trjávespum sem er ættuð frá mestöllu norðurhveli. Á Íslandi hefur hún fundist frá fornu fari.[1] Fullorðin dýr eru yfirleitt á milli 10 og 40mm löng.[2]

Kvenfluga að verpa

Beltasveðja verpir allt að 350 eggjum í við veiklaðra eða fallinna trjáa[3] og grafa lirfurnar svo göng í viðnum (6-7mm breið) þar til þau púpa sig út við börkinn.

Undirtegundir:

  • U. gigas gigas
  • U. gigas taiganus

Urocerus flavicornis var eitt sinn talin undirtegund af U. gigas, en er nú sjálfstæð tegund [1].

Lirfa

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Beltasveðja - Náttúrufræðistofnun
  2. „Giant Woodwasp- Urocerus gigas“. Massnrc.org. 25. febrúar 2008. Sótt 18. júní 2014.
  3. Prof. Dr. Georg Benz, Dr. Markus Zubur: Die wichtigsten Forstinsekten der Schweiz und des angrenzenden Auslands. vdf Hochschulverlag AG an der ETH Zürich, 1997, ISBN 3-7281-2357-9. S. 44.

Viðbótarlesning

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy