Fara í innihald

Apúlía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Apúlía (ítalska: Puglia) er hérað á Ítalíu. Höfuðborgin er Bari. Héraðið er staðsett í suðurhluta skaga landsins, sem liggur að Adríahafi í austri, Jónahafi í suðaustri og Otrantósundi og Taranto-flóa í suðri. Svæðið er 19.345 ferkílómetrar og íbúar þess eru um fjórar milljónir manna.

Héraðið á landamæri að ítölsku héruðunum Mólíse í norðri, Kampaníu í vestri og Basilíkata í suðvestri.

Svæðið heitir Púl eða Púlsland (og Bari heitir Bár) í íslenskum fornritum (t.d. af Nikulási Bergþórssyni).


pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy