Fara í innihald

Þjappað mengi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þjappað mengi er mengi í grannrúmi, sem hefur ákveðinn, mikilvægan eiginleika, ekki síst í firðrúmum.

Mengi kallast þjappað ef að það uppfyllir annað hvort:

  1. Sérhver runa í menginu á sér hlutrunu sem er samleitin í menginu. (Bolzano-Weierstrass setningin)
  2. Sérhver opin þakning mengisins á sér endanlega hlutþakningu. (Heine-Borel skilyrðið)

Þessi tvö skilyrði eru jafngild í firðrúmi en seinna skilyrðið er notað sem skilgreining á þjöppuðu mengi í grannrúmi. Jafnframt leiða þau af sér að mengið er lokað og takmarkað. Í er það nægjanlegt að mengi sé lokað og takmarkað til þess að það sé þjappað, en fyrir almenn firðrúm er það fremur sjaldgæft.

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy