Content-Length: 124881 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Meyjan

Meyjan - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Meyjan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stjörnukort sem sýnir Meyjuna.

Meyjan (latína: Virgo) er eitt af stjörnumerkjum dýrahringsins. Það er á norðurhimni á milli Ljónsins í vestri og Vogarinnar í austri. Meyjan er annað stærsta stjörnumerkið, á eftir Vatnaskrímslinu, og stærsta stjörnumerkið í dýrahringnum. Bjartasta stjarna Meyjunnar, Spíka, er ein bjartasta stjarna næturhiminsins. Spíka er tvístirni í um 260 ljósára fjarlægð frá jörðu.









ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Meyjan

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy