Content-Length: 123044 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/Libra_(stj%C3%B6rnumerki)

Vogin - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Vogin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Libra (stjörnumerki))
Stjörnukort af Voginni.

Vogin (latína: Libra) er stjörnumerki í dýrahringnum staðsett á suðurhimni. Það er kennt við vog. Í babýlonskri stjörnufræði var þetta stjörnumerki þegar þekkt. Vogarskálarnar táknuðu sannleika og réttlæti. Stjörnumerkið hefur líka verið túlkað sem klær Sporðdrekans. Í Egyptalandi var það túlkað sem bátur.

Bjartasta stjarnan í stjörnumerkinu, Zubeneschamali eða Beta Librae, er blá meginraðarstjarna í 185 ljósára fjarlægð frá sól.









ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/Libra_(stj%C3%B6rnumerki)

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy