Content-Length: 100015 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/Tyrkir

Tyrkir - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Tyrkir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útbreiðsla Tyrkja á heimsvísu

Tyrkir (tyrkneska: Türkler), eða einfaldlega tyrkneskt fólk, er þjóðarbrot sem býr einkum á Anatólíuskaga, Norður-Kýpur og litlum hluta af Balkanskaga. Í mörgum löndum heims er meiriháttar tvístrun (þ.e. svokölluð díaspora) Tyrkja, einkum í Evrópu og sérstaklega í Þýskalandi. Meirihluti Tyrkja búa í Lýðveldinu Tyrklandi sem var stofnað árið 1923. Landið er nefnt í höfuðið á Tyrkjum, þó önnur þjóðarbrot eigi að vísu heima þar.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/Tyrkir

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy