Content-Length: 74212 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/St%C3%BAart-endurreisnin

Stúart-endurreisnin - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Stúart-endurreisnin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Belton House í Lincolnshire er dæmi um enskan endurreisnarstíl í byggingarlist

Stúart-endurreisnin eða endurreisn konungdæmis í Englandi (enska: Restoration) er í sögu Englands heiti á valdatíð síðustu tveggja konunga Englands af Stúartættinni; Karls 2. 1660 til 1685 og Jakobs 2. 1685 til 1688. Á þessum tíma blómstraði veraldleg menning á Englandi, undir áhrifum frá Hollandi og Frakklandi, en áður hafði hreintrúarstefna verið ríkjandi í menningarlífinu á tímum Enska samveldisins sem bannaði meðal annars leikhús og fordæmdi veraldlegar bókmenntir. Endurreisnartímabilinu lauk með Dýrlegu byltingunni þegar Vilhjálmur Óraníufursti rændi völdum á Englandi.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/St%C3%BAart-endurreisnin

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy