Núverandi fáni Máritaníu tók gildi 15. ágúst 2017.

Núverandi fáni Máritaníu.
Fáninn 1959–2017.

Fáninn er grænn með rauðum borðum efst og neðst og gulum hálfmána og stjörnu í miðjunni. Græni, rauði og guli liturinn eru panafrískir litir. Grænn táknar íslam, rauður blóð þeirra sem dóu í sjálfstæðisbaráttunni og guli liturinn táknar sandinn í Sahara. Stjarnan og hálfmáninn tákna einnig íslam.

Hlutföll eru 2:3.

Fyrri fáni

breyta

Máritanía breytti nýlega fána sínum. Var hálfmáninn ílengdur og rauðum borðum bætt við.

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy