Content-Length: 83166 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Vitr%C3%BAv%C3%ADski_ma%C3%B0urinn

Vitrúvíski maðurinn - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Vitrúvíski maðurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vitrúvíski maðurinn

Vitrúvíski maðurinn er fræg pennateikning ásamt athugasemdum eftir Leonardo da Vinci. Hann teiknaði myndina árið 1492 eins og kemur fram í dagbókum hans. Nafnið dregur teikningin af því að hún er tilraun til að sýna fullkomin hlutföll mannslíkamans í tengslum við grunnform byggingarlistar eins og rætt er um í verkinu De Architectura eftir rómverska arkitektinn Vitrúvíus. Verkið er varðveitt í Listaakademíunni í Feneyjum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Vitr%C3%BAv%C3%ADski_ma%C3%B0urinn

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy