Content-Length: 87653 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Michelin

Michelin - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Michelin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Michelin
Michelin
Rekstrarform Hlutafélag SCA (Euronext: ML)
Stofnað 1888
Staðsetning Clermont-Ferrand, Frakkland
Lykilpersónur Michel Rollier, Eric Bourdais de Charbonnière.
Starfsemi Framleiðsla, Útgáfa
Tekjur 16,41 miljarðar (2008)[1]
Starfsfólk 117.560 (2008)[1]
Vefsíða www.michelin.com

Michelin er vörumerki SCA Compagnie Générale des Établissements Michelin sem er alþjóðlegt fyrirtæki sem að á rætur sínar að rekja til Frakklands. Það er stærsti framleiðandi hjólbarða í heiminum en auk Michelin vörumerkisins framleiðir það undir merkjum B.F. Goodrich og Uniroyal, erlendis er fyrirtækið einnig þekkt fyrir framleiðslu á leiðsögubókum og fyrir Michelin stjörnur sem er gæðamerki veitt veitingahúsum og gististöðum.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 Ársskýrsla 2008 (Skoðað 13. apríl 2009).








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Michelin

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy