Content-Length: 85091 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Massif_Central

Massif Central - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Massif Central

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hálendið þekur um 15% Frakklands.
Puy de Sancy.

Massif Central eða Franska miðhálendið (Oksítanska: Massís Central) er hálent svæði í Suður-Frakklandi sem samanstendur af fjöllum og hásléttum. Massif Central er aðskilið Ölpunum af Rhône-dalnum.

Granít og umbreytt berg eru helstu bergtegundir og svæðið var eldvirkt fyrir tugþúsundum ára. Hæsti tindurinn er Puy de Sancy (1.886 m).

Fyrirmynd greinarinnar var „Massif Central“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 29. jan. 2019.









ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Massif_Central

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy