Content-Length: 79116 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Jerry_Lee_Lewis

Jerry Lee Lewis - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Jerry Lee Lewis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jerry Lee Lewis árið 2006.
Jerry Lee Lewis milli 1956-1958.

Jerry Lee Lewis (fæddur 29. september 1935, látinn 28. október, 2022) var bandarískur rokk og ról-söngvari, lagahöfundur og píanóleikari. Hann er talinn frumkvöðull í rokk- og rokkabillí-tónlist. Þekktustu lög hans eru líklega Great Balls of Fire og Whole Lotta Shakin' going on. Síðar fór hann út í kántrí og varð ágengt þar. Lewis vann alls 4 Grammy-verðlaun.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Jerry_Lee_Lewis

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy