Content-Length: 143730 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Adigea

Adigea - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Adigea

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kortið sýnir legu Lýðveldisins Adygeu innan hins víðfeðma rússneska sambandsríkis

Lýðveldið Adygea (rússnesku: Республика Адыгея, Respúblíka Adygeja) er sjálfstjórnarlýðveldi innan Rússneska sambandsríkisins. Það er landlukt innan Krasnodarfylkis, sem er í Suðaustur-Evrópu í norðurhéruðum Kákasus. Það er um 7.800 ferkílómetrar að stærð með um 440 þúsund íbúa (14. október 2010). Íbúar eru 5,1 milljón og af ýmsu þjóðerni en flestir þeirra eru Rússar eða 63,6%. Adygar eru aðeins um 25,2%. Önnur þjóðarbrot eru: Armenar 3,7%, Úkraínumenn 1,4%, Kúrdar 1,1% og Tatarar 0,6%. Höfuðborg Adygeu er Maykop.

Helstu borgir

[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]











ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Adigea

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy