Content-Length: 149576 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Seres_(dvergreikistjarna)

Seres (dvergreikistjarna) - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Seres (dvergreikistjarna)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Seres ⚳
Seres. Mynd tekin af Dawn.
Heiti
Nefnd eftirCeres


Seres (tákn: ⚳, einnig ritað Ceres)[1] er dvergreikistjarna í smástirnabeltinu. Giuseppe Piazzi (1746-1826) uppgötvaði Seres þann 1. janúar 1801. Hún var upphaflega flokkuð sem reikistjarna, síðar sem smástirni og frá 2006 sem dvergreikistjarna. Þvermál er 950 km.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. JPL/NASA (22. apríl 2015). „What is a Dwarf Planet?“. Jet Propulsion Laboratory. Sótt 19. janúar 2022.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Seres_(dvergreikistjarna)

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy