Content-Length: 114105 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/S%C3%ADvalningur

Sívalningur - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Sívalningur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sívalningur
Sívalningur

Sívalningur er í rúmfræði þrívíð, aflöng, rúmmynd með hringlaga þverskurð. Endafletirnir eru að jafnaði þvert á langás hlutarins. Sem dæmi um sívalning mætti nefna kústskaft og niðursuðudós. Í stærðfræði er sívalningur táknaður sem annars stigs ferill með eftirfarandi kartesíusarhnitajöfnu:

Flatarmál:

Til eru óvenjulegri gerðir af sívalningum, eftirfarandi er þver-sporger sívalningur:

andhverfur sívalningur:

fleygger sívalningur:

Flatarmál möttuls

[breyta | breyta frumkóða]

Flatarmál möttuls er pi sinnum þvermál sinnum hæð.









ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/S%C3%ADvalningur

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy