Content-Length: 80496 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/PubMed

PubMed - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

PubMed

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Merki PubMed.

PubMed er opinn og gjaldfrjáls gagnagrunnur sem leita má í og skoða í gegnum veraldarvefinn. Í honum á finna rúmlega 20 milljónum heimilda frá gagnagrunni MEDLINE. Nálgast má ritrýndar vísindagreinar og bækur á sviði lífvísinda, læknisfræði og skyldra greina. Gagnagrunninum er haldið við af Miðstöð lífupplýsinga við heilbrigðisvísindastofnun Bandaríkjanna (National Center for Biotechnology Information (NCBI), National Institutes of Health (NIH)).

Í grunninum má leita með lykilorðum en einnig með þrengri skilyrðum um höfunda, tímarit, árabil og fleira.









ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/PubMed

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy