Content-Length: 55710 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Monadnock_Building

Monadnock Building - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Monadnock Building

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
The Monadnock Building

The Monadnock Building (Monadnock Block) er bandarískur skýjakljúfur á 53 West Jackson Boulevard í Chicago í Illinois. Norðurhluti hússins var hannaður af Burnham & Root og byggður 1891 en suðurhlutinn, hannaður af Holabird & Roche, var reistur tveimur árum síðar. Þegar skýjakljúfurinn var fullgerður var hann stærsta skrifstofubygging heims. Hann var fyrsta mannvirki í Chicago sem rafmagn var lagt í við byggingu.









ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Monadnock_Building

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy