Content-Length: 63845 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/D%C3%BAett

Dúett - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Dúett

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dúett (enska: duet, ítalska: duo) er tónverk sem flutt er af eða ætlað er tveimur tónlistarmönnum. Dúett er algengastur í söng og píanóleik. Fyrir önnur hljóðfæri er algengara að nota orðið duo.

Dúett er þegar tveir tónlistarmenn flytja tónverk saman, hvort sem þeir spila á sama hljóðfæri eða ekki. Dúett er einnig tónverk sem samið er fyrir tvo flytjendur. Orðið má líka nota um annað sem krefst tveggja þátttakenda.









ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/D%C3%BAett

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy