Content-Length: 140694 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Vetur

Vetur - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Vetur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Árstíðir
Tempraða beltið
Vor
Sumar
Haust
Vetur
Hitabeltið
Þurrkatími Kaldtími
Heittími
Regntími
Goðafoss í klakaböndum að vetri.

Vetur er ein af árstíðunum fjórum. Hinar eru vor, sumar og haust. Á norðurhveli jarðar eru eftirtaldi mánuðir taldir til vetrarmánaða: desember, janúar, febrúar og mars, en þetta eru þeir fjórir mánuðir ársins sem að jafnaði hafa lægstan meðalhita. Þessu er öfugt farið á suðurhveli, en þar eru fyrrnefndir mánuðir sumarmánuðir.

Vetur er oft skilgreindur af veðurfræðingum sem þrír almanaksmánuðir með lægsta meðalhitann. Alþjóðaveðurfræðistofnunin fylgir þessu og telur vetrarmánuðina vera þrjá. Þetta samsvarar mánuðunum desember, janúar og febrúar á norðurhveli jarðar og júní, júlí og ágúst á suðurhveli jarðar.









ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Vetur

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy