Content-Length: 80696 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Bathory

Bathory - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Bathory

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bathory
Upplýsingar
Uppruni Vällingby 1983
Ár19832004
Stefnursvartmálmur - þrass - Víkingarokk

Bathory var sænsk þungarokkshljómsveit stofnuð af þeim Tomas Börje Forsberg (gælunafn: Quorthon), Fredrik Melander og Jonas Åkerlund í Vällingby árið 1983. Bathory var ein af þeim hljómsveitum sem lagði grunninn af því sem seinna varð svartmálmur. Stofnendurnir nefndu hljómsveitina eftir blóðþyrstu ungversku greifynjunni Elizabeth Báthory.

Útgefið efni

[breyta | breyta frumkóða]








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Bathory

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy