Content-Length: 88771 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Armenska_stafr%C3%B3fi%C3%B0

Armenska stafrófið - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Armenska stafrófið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Armenska stafrófið

Armenska stafrófið (armenska: Հայոց գրեր, Hayots' grer eða Հայոց այբուբեն, Hayots' aybuben) er stafróf sem er aðallega notað til að rita armensku. Það var búið til árið 405 af armenska kirkjuleiðtoganum og málfræðingnum Mesrop Mashtots. Upphaflega var það með 36 stafi, en 3 var síðar bætt við. Þetta stafróf var víða notað í Tyrkjaveldi á 18. og 19. öld.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Armenska_stafr%C3%B3fi%C3%B0

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy